Iceland

sja´ðu-mig-falla

Sjáðu mig falla (Island) Mons Kallentoft

Stokkhólmur árið 2015.

Tim Blanck ekur Emme, 16 ára dóttur sinni, út á flugvöll. Hún er á leiðinni með vinum sínum í sumarfrí til Mallorca. Foreldrar hennar höfðu reynt að fá hana ofan af því að fara en hún var ákveðin í að sýna að hún væri að verða fullorðin. En hún kemur aldrei aftur heim....